Raijmakers Heetmakers Jalapeño, Gin & Lime

Raijmakers Heetmakers Jalapeño, Gin & Lime

Regular price
1.390 kr
Sale price
1.390 kr
Unit price
per 
Tax included.

Eitt stykki ávanabindandi heit sósa frá Raijmakers Heetmakers. Þessi gómsæta og ferska heita sósa hefur einstakt bragð. Hún inniheldur 41% Jalapeños og ætti hver sem er að finna hitann. Sósan inniheldur einnig einstaka blöndu af gini og lime sem gera sósuna sérlega ávanabindandi.

Fer vel með öllum mat frá hamborgurum yfir í fisk, sallat og samlokur og ekki er hún síðri með öllum mexíkóskum mat.