Secret Aardvark Habanero Hot Sauce

Secret Aardvark Habanero Hot Sauce

Regular price
1.490 kr
Sale price
1.490 kr
Unit price
per 
Tax included.

Svokallaður staðalbúnaður þegar kemur að því að setja upp sósu-safn. Secret Aardvark Habanero Hot Sauce er líklega ein mest selda heita sósan í Ameríku og þótt víða væri leitað. Silkimjúk Habanero sósan með einstöku bragði af Karíbahafinu og Tex-Mex gera þessari sósu kleift að passa með nánast öllum mat. Ef þú ert að kaupa þína fyrstu heitu sósu þá er margt verra en að byrja á þessari.